Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Feb 24, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías 

Viðmælendur: SSteinn og Maggi 

Liverpool borg er full af íslenskum stuðningsmönnum félagsins og verulega góður andi fyrir leik kvöldsins. Tókum aðeins stöðuna á leikjum helgarinnar, slúðri og spáðum í spilin fyrir West Ham.


Feb 19, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Maggi 

Það tók alls ekki langan tíma að jafna sig á þessum misskilningi í gærkvöldi gegn afkvæmi Allardyce og Pulis og hans mönnum í Atletioco. Klárum þá á Anfield, næst á dagskrá er St. Mirren, viljum fá alla í Torfasons Black& White Army...


Feb 18, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Erum í Madríd að taka út stemminguna fyrir leik


Feb 17, 2020

Tilvalið að nýta stórskemmtilegan biðtíma í millilendingu í létt podcast

Stjórnandi: Einar Matthías 

Viðmælendur: Maggi og SSteinn


Feb 14, 2020

Stjórnandi: Magnús Þórarinsson (Beardsley)

Viðmælandi: Össur Skarphéðinsson 

Upphitun fyrir Norwich með Össuri Skaprhéðinssyni