Sep 25, 2023
Ef að það væri bara spilað seinni hálfleikinn væri þetta Liverpool lið á góðri leið með að verða besta lið sögunnar. Tveir góðir 3-1 sigrar í vikunni og ágætis úrslit annarsstaðar. Deildarbikarinn fer af stað í þessari viku er Leicester kemur í heimsókn og um helgina er það erfitt...
Sep 18, 2023
Enn ein endurkoman og á endanum góður sigur í hádegisleik eftir landsleikjahlé þar sem Liverpool spilaði alla hittarana í fyrri hálfleik. Ágætis helgi heilt yfir í enska boltanum frá okkar sjónarhóli. Þetta er svo allt að fara í venjulega rútínu í þessari viku þegar við hefjum tvo leiki á viku...
Sep 11, 2023
Spáðum í byrjun tímabilsins í samanburði við væntingar, hvaða lið “vann” leikmannagluggann, framtíð Salah og Wolves leiknum um helgina.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur
að halda síðunni úti.
Sep 4, 2023
Gamlir Gegenpressing taktar á Anfield gegn Aston Villa og spennandi holning að komast á liðið. Glugganum lokaði með Gravenberch og (ennþá) engri sölu á Salah. Áhugaverðar breytingar hjá toppliðunum í sumar og fyrstu línur farnar að skýrast núna þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins er skollið...