Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Sep 25, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley)

Sigurinn á Chelsea var sá besti það sem af er þessu tímabili og fær andstæðingurinn í þeim leik ekki mikið minna svigrúm í þætti vikunnar. Tókum einnig umræðu um helstu keppinauta Chelsea í vetur og veltum fyrir okkur...


Sep 19, 2019

Vont tap í Napoli eftir góðan sigur á Newcastle þar sem fleiri en stuðningsmenn Liverpool fóru að átta sig á gæðum Bobby Firmino

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi


Sep 11, 2019

Fréttir af ferðalögum kop.is í vetur, við rýnum í landsleikjahléið og skoðum heimsókn lærisveina Steve Bruce um næstu helgi auk þess að fjalla um þá staðreynd að Evrópumeistarar mæta til leiks.

Einar Matthías er í fríi í kvöld og Maggi fær að stjórna Steina!  Auk þeirra kemur í þáttinn...


Sep 3, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Sannfærandi sigur á Turf Moor sýnir líklega best þróun Liverpool liðsins undanfarin ár. Mesta "Tony Pulis Stoke" lið deildarinnar átti ekkert í líkamlega sterka leikmenn Liverpool sem eru á sama tíma mun betri á öllum stigum fótboltans. Van...