Apr 20, 2023
Liverpool rústaði Leeds um síðustu helgi og vann þar með loksins útileik. Nýtt leikkerfi er að taka á sig mynd með Trent Alexander-Arnold í aðalhlutverki og það er ekki til sá miðjumaður í Evrópu sem hefur ekki verið orðaður við Liverpool.
Feliz Bergsson mætti með okkur á nýjan og...
Apr 12, 2023
Staða Liverpool er þannig í deildinni að jafntefli dugar ekki til og skiptir engu hvort spilað sé gegn Chelsea eða toppliði Arsenal. Frammistaðan var vissulega mun betri síðasta klukkutímann í þessum leikjum en afhroðið sem okkur var boðið fyrstu tvo tímana sem er kannski tímabilið í hnotskurn.
Já...
Apr 3, 2023
Fullkomlega afleitur seinni hálfleikur gegn Man City og ljóst að Liverpool er komið ó nokkuð slæma krísu innanvallar og hugarfar leikmanna bara hreint ekki gott. Framundan eru stjóralausir Chelseamenn í enn meiri krísu. Slæm vika fyrir breska þjálfara og núna er búið að reka 13 stjóra á tímabilinu,...