Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Sep 25, 2023

Ef að það væri bara spilað seinni hálfleikinn væri þetta Liverpool lið á góðri leið með að verða besta lið sögunnar. Tveir góðir 3-1 sigrar í vikunni og ágætis úrslit annarsstaðar. Deildarbikarinn fer af stað í þessari viku er Leicester kemur í heimsókn og um helgina er það erfitt...


Sep 18, 2023

Enn ein endurkoman og á endanum góður sigur í hádegisleik eftir landsleikjahlé þar sem Liverpool spilaði alla hittarana í fyrri hálfleik. Ágætis helgi heilt yfir í enska boltanum frá okkar sjónarhóli. Þetta er svo allt að fara í venjulega rútínu í þessari viku þegar við hefjum tvo leiki á viku...


Sep 11, 2023

Spáðum í byrjun tímabilsins í samanburði við væntingar, hvaða lið “vann” leikmannagluggann, framtíð Salah og Wolves leiknum um helgina.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


Sep 4, 2023

Gamlir Gegenpressing taktar á Anfield gegn Aston Villa og spennandi holning að komast á liðið. Glugganum lokaði með Gravenberch og (ennþá) engri sölu á Salah. Áhugaverðar breytingar hjá toppliðunum í sumar og fyrstu línur farnar að skýrast núna þegar fyrsta landsleikjahlé tímabilsins er skollið...


Aug 28, 2023

Darwin Nunez stimplaði sig inn með látum og afgreiddi Newcastle eftir hroðalega pirrandi leik. Vonandi túrbóskotið sem Liverpool þarf fyrir þessu tímabili og byrjunin fyrir alvöru á hans ferli hjá Liverpool. Aftur kemur Liverpool til baka og vinnur og aftur þarf liðið að spila manni færri stóran hluta...