Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 30, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og MaggiLiverpool kveður árið 2021 á svipuðum nótum og þeir hófu það. Svekkjandi tap gegn Leicester, uppgjör á árinu og upphitun fyrir stórleikinn gegn Chelsea var helst á dagskrá í lokaþætti ársins.


Dec 20, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Óhjákvæmileg dómaraumræða eftir torsótt stig í London, sigur á ríkasta liði sögunnar í miðri viku og gríðarlega krefjandi jólatörn framundan og allt vaðandi í Covid. Þétt dagskrá í síðasta þætti fyrir jól.


Dec 13, 2021

Eftir ævintýralegt klúður hjá UEFA kom Inter Milan upp úr hattinum í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Liverpool er því aftur á leiðinni á San Siro þar sem þeir luku riðlakeppninni með fullu húsi stiga. Steven Gerrard kom svo aftur á Anfield en fékk lítið meira en lófaklappið.
Næsta verk er...Dec 6, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Liverpool fór á Goodison og bauð gleðileg jól og tók þá bókstaflega með vinstri. Divock Origi kom inná gegn Wolves með þau fyrirmæli frá Klopp að vera Divock Origi, hann gerði einmitt það. Frábær vika og framundan er ferð til Milan og...