Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jun 27, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Greindum Liverpool liðið stöðu fyrir stöðu til að reyna finna út hvar og hvernig væri hægt að styrkja Liverpool liðið með hliðsjón af misalvarlegum orðrómum tengdum félaginu það sem af er sumri.
Tókum einnig aðrar fréttir úr enska...


Jun 12, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn 

Létt uppgjör á tímabilinu, úrslitaleikurinn, Silly Season o.m.fl. 


Jun 3, 2019

Það mun taka einhverja daga að melta þennan geggjaða sigur í Meistaradeildinni. Leiðin hefur verið svo mikið lengri en bara þetta tímabil. Bara við hæfi að Liverpool færi til Madríd og næði í helvítis bikarinn sem við áttum svo skilið í fyrra. 

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn,...