Jun 27, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Greindum Liverpool liðið stöðu fyrir stöðu til að reyna finna út
hvar og hvernig væri hægt að styrkja Liverpool liðið með hliðsjón
af misalvarlegum orðrómum tengdum félaginu það sem af er sumri.
Tókum einnig aðrar fréttir úr enska boltanum og horfðum til fyrstu
umferðar í ágúst.