Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jun 3, 2019

Það mun taka einhverja daga að melta þennan geggjaða sigur í Meistaradeildinni. Leiðin hefur verið svo mikið lengri en bara þetta tímabil. Bara við hæfi að Liverpool færi til Madríd og næði í helvítis bikarinn sem við áttum svo skilið í fyrra. 

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn, Maggi, Maggi Beardsley, Daníel, Ingimar og Óli Haukur