Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 25, 2022

Líklega verstu úrslit Liverpool í deildinni síðan hörmungartímabilið 2020 þegar Fulham vann á Anfield, endalaus meiðsi sem bíta hressilega og mest allt það jákvæða frá síðustu viku laglega í vaskinn. Liðin fyrir ofan í deildinni töpuðu mörg hver stigum sem gerir tapið á City Ground ennþá...


Oct 17, 2022

Vika er langur tími í fótbolta og þessi var klárlega sú besta á þessu tímabili. Frábær sigur á Man City í kjölfar þess að Rangers var kjöldregið í Skotlandi. Klárlega mikil batamerki á leik liðsins í heild.

Tímamóta þáttur þar sem þessi er númer 400. af Gullkastinu og af því tilefni...


Oct 10, 2022

Liverpool er komið í þó nokkra krísu eftir svekkjandi tap gegn Arsenal, titilbaráttu er klárlega endanlega lokið og spurning hvort félagið sé að skilja eftir of stórt bil fyrir Meistaradeildarsætin líka? 2020 wibe yfir byrjun tímabilsins og Man City bíður um næstu helgi sem er langt í frá heillandi...


Oct 5, 2022

Byrjun tímabilsins hjá Liverpool hefur vægast sagt verið gríðarlega svekkjandi, enn eitt ósannfærandi og svekkjandi jafnteflið á Anfield um helgina gegn Brighton en ágætur sigur á Rangers í Meistaradeildinn léttir aðeins andann. Þar “frumsýndi” Klopp mögulega leikkerfi sem hentar liðinu betur í...