Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Feb 22, 2024

Úrslitaleikur um helgina á Anfield South, vonandi bara að okkar menn nái í lið. Sigur á Luton um helgina var vonandi nákvæmlega upphitunin fyrr þann leik. Skoðum hvaða lið verða í Evrópudeildar pottinum á morgun og veltum upp helstu vendingum í þjálfaraslúðri.

Stjórnandi: Einar...


Feb 19, 2024

Stór skuggi fyrir frábærum sigri á Brentford þar sem líklega bættust þrír lykil leikmenn til viðbótar við meiðslalistann sem var fáránlegur fyrir. Úrslit í öðrum leikjum þíða þó að Liverpool situr á nýtt eitt á toppnum. Nóg um að vera á Englandi og Luton er verkefni...


Feb 12, 2024

Skyldusigur á Burnley, hvað er að koma úr akademíunni, Öguverk lið aldarinnar o.fl. á dagskrá í þætti vikunnar

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn.

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull / Húsasmiðjan / 


Feb 8, 2024

Næstu fjórir í deildinni eru svokallaðir skyldusigar en andstæðingar Liverpool í þessum leikjum eru í fjórum af sex neðstu sætunum. Þetta eru jafnframt leikir sem Liverpool var í vandræðum með í fyrra.

Fyrsti raunverulegi tapleikur tímabilsins um helgina og það nokkuð verðskuldað tap gegn Arsenal...


Jan 29, 2024

Við erum mjög langt í frá búnir að jafna okkur á Svarta Föstudeginum en neyðumst nú til að velta hinu óhugsandi fyrir okkur, hver tekur við af Klopp næsta sumar? Ekki bara Klopp heldur öllum hans helstu samstarfsmönnum líka?

Liðið hélt annars áfram að malla vel í vikunni og fór áfram í báðum...