Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 25, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

Fótboltaleikur er 90 mínútur plús uppbótartími og til að fá eitthvað gegn Liverpool um þessar mundir þarf að halda einbeitingu allan þennan tíma. Enn einn hugarfarssigurinn niðurstaðan um helgina með sigurmarki á lokamínútunum, dásamlegt....


Nov 21, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

Stóru fréttir vikunnar voru að sjálfsögðu í fókus í þætti vikunnar þó þær snerti Liverpool ekki beint. Tottenham rak besta stjóra í nútímasögu félagsins og borgar samtals um 27m til að fá Mourinho í staðin til að vinna með Daniel...


Nov 11, 2019

Stjórnandi: Magnús Már Einarsson 

Viðmælendur: Einar Matthías, Maggi og SSteinn 

Fórum á skrifstofur Fótbolti.net til að taka upp Innkastið sem fjallaði um veislu helgarinnar. Það er því ekki hefðbundið Gullkast í þessari viku. 


Nov 6, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

Það er nokkuð ljóst að Man City leikirnir eru stærstu leikir tímabilsins ef eitthvað er að marka þá spennu sem hefur verið að byggjast upp alla þessa viku. Fókus að sjálfsögðu töluverður á þeim leik en einnig þremur síðustu leikjum,...


Nov 4, 2019

Kynnum til leiks nýja dagskrárlið í samstarfi við Sport & Grill Smáralind, Gullkastið TV. Þetta er hugsað sem mánaðarlegur sjónvarpsþáttur af Gullkastinu þar sem við mætum á okkar heimavöll og gerum upp mánuðinn. Þetta er semi demo útgáfa en vonandi eitthvað sem við þróum...