Sep 28, 2022
Enski boltinn fer aftur af stað með látum um helgina og Meistaradeildin í næstu viku eftir ótrúlega langa bið. Kvennalið Liverpool hefur fengið sviðið undanfarið meðan karlaliðið hefur nánast verið í pásu en tímabilið var að hefjast hjá þeim með Liverpool á ný deild þeirra bestu. Fókusinn...
Sep 20, 2022
Sannarlega lognið á undan storminum þessa dagana, Liverpool leik helgarinnar var frestað og landsleikjahlé hefur tekið við. Nýttum tækifærið til að rýna betur í leikmannakaup Liverpool undanfarin ár og þeirri vegferð sem félagið er á. Skoðuðum rosalegt leikjaprógramm október mánaðar og byrjun...
Sep 14, 2022
Þetta er farið að minna á Covid ruglið, það er frestað deildarleikjum Liverpool tvær helgar í röð verða fráfalls Elísabetar Englandsdrottningar og ástæðurnar fyrir þessu raski eru vægast sagt tæpar. Einu leikir Liverpool undanfarið eru því tveir afar mismunandi...
Sep 6, 2022
Byrjun tímabilsins heldur áfram að vera allt of mikið bras hja okkar mönnum, eins tæpur sigur og mögulegt er á móti Newcastle í miðri viku og 0-0 tap gegn Everton á Woodison var allt of sumt í þessari viku og framundan er þriggja leikja vikur fram að HM í eyðimörkinni. Napoli á útivelli fyrsta verk...