Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 29, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Everton er verkefni vikunnar á Goodison Park og verður vonandi ekki jafn herfilega heimskulega dæmdur og fáránlega grófur og þessi leikur liðanna var á síðustu leiktíð. Sú fjandans viðureign er geymd en ekki gleymd. Úlfarnir bíða svo um helgina einnig á útivelli. Síðustu viku vann Liverpool samanlagt 10-0 og var það nokkuð vel sloppið frá sjónarhóli andstæðinga vikunnar. Annarsstaðar tapaði Chelsea loksins stigum og United réði bara nokkuð gáfulegan nýjan stjóra.