Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 19, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Aggi

Magnús Agnar umboðsmaður Stellar Group og fyrrum samherji okkar hérna á Kop.is fór yfir hörmungar helgarinnar með okkur, bransann sem hann er í og auðvitað var spáð í spilin fyrir stórleikinn sem er framundan í Meistaradeildinni. Aggi stofnaði fyrirtæki sem hét Total Football og því vel viðeigendi gestur fyrir viðureign gegn Ajax.