Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 8, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Ekki besta vika Liverpool undir stjórn Klopp svo mikið er víst. Líklega hefur liðið aldrei spilað eins illa og gegn Rauðu Stjörnunni og frammistaðan gegn Arsenal var ekki mikið betri, þó aðeins. Næsti leikur er tilvalin til að finna mojo-ið frá því í fyrra og byrja spila alvöru Klopp fótbolta. Kop.is verður á Anfield og öskrar liðið í gang.