Mar 28, 2022
Síðasta landsleikjahlé tímabilsins er lognið á undan storminum
framundan. Spáðum í spilin fyrir næstu umferð, veltum fyrir okkur
vænanlegum eigendaskiptum hjá Chelsea og hverjir eru líklegir til
að taka við Man Utd og hvað bíður þeirra þar. Watford er svo
verkefni helgarinnar í hádeginu á laugardaginn.
02:00 – Eigendaskipti Chelsea
28:00 – Næsti stjóri United
49:00 – Watford og leikir helgarinnar
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi