Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 14, 2023

Ljómandi góð Kop.is ferð á Anfield að sjá flottan 3-0 sigur á Brentford aðalatriði vikunnar og hvaða úrslit helgarinnar gera fyrir Liverpool í deildinni, liðið er einu stigi frá toppliði Man City sem bíða í næsta leik. Landsleikjapása annars framundan

Gullkastið heldur svo áfram að velja lið Ögurverk lið aldarinnar og núna voru það hægri bakverðir.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel Jói Útherji / Ögurverk ehf