Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 21, 2023

Liverpool er í öðru sæti stigi á eftir Man City og þeir eru næstir á dagskrá, klárlega stærsti leikur tímabilsins það sem af er og að sjálfsögðu eru hann settur á þennan fullkomlega ömurlega rástíma í hádeginu eftir landsleikjahlé.

Miðverðir eru næstir á dagskrá í Ögurverk liði aldarinnar.

Tókum svo púlsinn á því sem helst er að frétta í þessu síðasta landsleikjahléi ársins. 10 stig tekin af Everton, ákvöðrun deildarinnar um að samþykkja það að Newcastle og Chelsea megi eiga eina deild til vara og fá lánað þaðan að vild o.fl.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel Jói Útherji / Ögurverk ehf