Aug 23, 2022
Svona þættir eru ekki síður sáfræðitími en fótboltaumræða. Ömurleg úrslit á Old Trafford, eitt versta tap Liverpool undir stjórn Klopp og staðan í deildinni bara alls ekki sexy. Ljóst að liðið þarf að stíga hressilega upp og orðið mjög augljóst að það þarf fleiri ferska gæðaleikmenn í þennan hóp. Liverpool virkar þreytt, gamalt og meitt fyrstu vikurnar á nýju tímabili. Bournemouth er kjörið tækifæri til að snúa því.
1.mín – Leikurinn gegn United
34.mín – Það helsta úr hinum leikjum
umferðarinnar
41.mín – CL dráttur og næsti leikur
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.