Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Aug 6, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Liverpool hefur lokið æfingaferð sinni til Austurríkis og Frakklands, næst eru tveir leikir á Anfield og svo hefst nýtt mót næstu helgi. Það eru risa stórar bombur á leikmannamarkaðnum en fæstar hafa nokkuð með Liverpool að gera, Edwards er meira í að semja við okkar bestu menn. Nýjar áherslur í VAR og sitthvað fleira í þætti vikunnar.