Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 14, 2022

Óhætt að segja að þetta hefur verið vonbrigðatímabil hingað til og líklega bara áægætt að fá þetta fáránlega Sportwashing festival frí núna næstu 5-6 vikurnar. Það hefur hinsvegar verið nóg um að vera innan sem utan vallar í boltanum undanfarna daga. Sigurleikir í deild og deildarbikar, Eigendamál Liverpool, Hágrenjandi Ronaldo, Hörmuleg tölfræði miðjumanna Liverpool o.fl.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf