Dec 28, 2023
Síðasti þáttur ársins og af því tilefni spáðum við aðeins í leikmannamarkaðinn framundan í janúar. Hlóðum í stutt uppgjör á árinu 2023 þar sem helst stendur uppúr að Liverpool varn Man Utd 7-0 á Anfield. Þrír nokkuð ólíkir leikir í jólatörninni og alvöru slagur framundan strax eftir jól.
Það kom svo vinstri vængframherji/sóknarmaður í Ögurverk lið aldarinnar
Þökkum öllum hlustendum og lesendum fyrir árið, næsta ár verður að sjálfsögðu okkar.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur
að halda síðunni úti.
Egils
Gull / Húsasmiðjan / Verdi
Travel / Jói
Útherji / Ögurverk
ehf / Done