Aug 16, 2022
Það er eins og Liverpool sé alltaf að spila sama leikinn, þeir virðast allir þróast á svipaðan hátt og ætlar að reyna erfitt að brjóta af þeim vana. Endalaus meiðsli og annarskonar fjarverur lykilmanna einfalda alls ekki lífið. Rosalega vond töpuð stig gegn Palace og strax fjögur stig í toppliðin. Næsti leikur er svo gegn botnliðinu á Old Trafford!
1.mín – Copy/Paste gegn Palace
26.mín – Það helsta úr hinum leikjum
umferðarinnar
43.mín – Botnliðið næst á Old Trafford næst
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.