Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Aug 28, 2023

Darwin Nunez stimplaði sig inn með látum og afgreiddi Newcastle eftir hroðalega pirrandi leik. Vonandi túrbóskotið sem Liverpool þarf fyrir þessu tímabili og byrjunin fyrir alvöru á hans ferli hjá Liverpool. Aftur kemur Liverpool til baka og vinnur og aftur þarf liðið að spila manni færri stóran hluta...


Aug 22, 2023

Ágætur endurkomusigur á Anfield til að klára Bournemouth og fyrsta sigur tímabilsins staðreynd. Nýr leikmaður keyptur í síðustu viku en ljóst að það þarf að kaupa annan í þessari viku. Glugganum lokar eftir rúmlega viku. Newcastle bíður svo í næstu viku!

Stjórnandi: Einar...


Aug 16, 2023

Það er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi verið að falla með Liverpool í þessari viku, hvorki innan né utan vallar. Tímabilið byrjaði á Stamford Bridge og endaði með enn einu jafnteflinu gegn Chelsea. Þeir keyptu bara bæði Caicedo og Lavia, búnir að eyða meira en La Liga á Spáni samanlagt frá...


Aug 10, 2023

Nýtt tímabil hefst á sunnudaginn og það er erfitt að fylgja eftir fréttum af leikmannamarkaðnum í þessari viku svo margar og misvísandi eru þær. Leikurinn við Chelsea virðist a.m.k. löngu byrjaður þar stríðið á leikmannamarkaðnum virðist hvað helst vera gegn þeim.

Ekkert annað í stöðunni en...


Aug 2, 2023

Það hafa verið viðræður undanfarna daga við Southampton varðandi kaup á Romeo Lavia auk þess sem André leikmaður Fluminense var orðaður við Liverpool í þessari viku. Liverpool þyrfti helst að klára báða í þessari viku. Henderson og Fabinho eru formlega og staðfest farnir og flest hinna liðanna...