Aug 16, 2023
Það er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi verið að falla með Liverpool í þessari viku, hvorki innan né utan vallar. Tímabilið byrjaði á Stamford Bridge og endaði með enn einu jafnteflinu gegn Chelsea. Þeir keyptu bara bæði Caicedo og Lavia, búnir að eyða meira en La Liga á Spáni samanlagt frá því í fyrrasumar.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur
að halda síðunni úti.
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf
MP3: Þáttur 435