Jan 11, 2021
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Börnin hjá Aston Villa stóðu sig vel en þar sem það dugði ekki til er Liverpool á leiðinni á Old Trafford í næstu umferð bikarsins. Fyrst er reyndar deildarleikur á Anfield við sama lið.