Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jan 31, 2023

Þetta tímabil er mjög hratt að verða einhver mestu vonbrigði seinni tíma og ljóst að framtíð félagsins er skyndilega bara alls ekki eins björt og hún var fyrir ekki svo löngu síðan. Enn einn tapleikurinn og hörmungar frammistaðan um helgina og einum bikar færra í boði fyrir vikið.
Leikmannaglugganum lokaði í dag og einhvernvegin tókst Liverpool að verða ennþá veikara, einu fréttir dagsins voru þær að Konate verður frá í 2-3 vikur og eru því báðir aðal miðverðir liðsins frá vegna meiðsla auk auðvitað helmingsins af sóknarlínunni.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf