Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 28, 2022

Það er stórfrétt af Liverpool utan vallar nánast í hverri viku þessa dagana en núna um daginn tilkynnti Julian Ward yfirmaður knattspyrnumála að hann hefði sagt upp semer  í meira lagi óvænt. Aðalmaðurinn hjá FSG dró til í hlé fyrir skömmu síðan, félagið er á sölu og meira að segja tölfræðinördið sem smíðaði kerfið sem Liverpool vinnur eftir er búinn að segja upp. Snertum á þessu og spáðum t.a.m. aðeins í því hvað þessir menn hafa í raun verið að skila Liverpool undanfarin ár, er það eitthvað umfram önnur topplið?

Móðir allra landsleikjahléa er annars ekki hálfnuð og ennþá enginn úr hópi Liverpool farinn heim af HM.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf