Apr 11, 2022
Efst á dagskrá var auðvitað risaslagurinn á Etihad og helstu
viðburðir helgarinnar. Sömu andstæðingar í næstu viku en allt aðrar
aðstæður.
1.mín – Stórleikur tímabilsins
30.mín – Leikir helgarinnar – Spurs með
keflið
40.mín – Meistaradeildin – Hvaða lið fara
áfram?
66.mín – Undanúrslit í bikarnum
Það er svo mikið ánægjuefni að kynna til leiks nýja samstarfsaðila sem hjálpa okkur við að halda síðunni úti, Húsasmiðjan sem er Liverpool byggingavörumarkaðarins á Íslandi.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi