Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Mar 2, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Ef að það á að tapa leik á annaðborð er jafngott að gera það bara með stæl og okkar menn gerðu einmitt það um helgina. Vonandi kjaftshöggið sem liðið var aðeins farið að þurfa. Tókum auðvitað fyrsta skell tímabilsins, bikarleikinn annað kvöld og leik helgarinnar ásamt öðru almennu spjalli um okkar menn.