Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Aug 25, 2020

Stjórnandi: Maggi
Viðmælendur: SSteinn og Einar Matthías

Síðasta tímabil er loksins búið og Liverpool eru “bara” ríkjandi Heims- og Englandsmeistarar. Næsta tímabil byrjar næstu helgi og það verður líka okkar! Stutt pre-season er í fullum gangi, spáðum í Meistaradeildarsigri FC Bayern, slúðri tengdu Liverpool og öðrum liðum og ýmsu öðru að vanda.