Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jan 17, 2022

Góður sigur um helgina og hálfleikur í einvíginu gegn Arsenal í deildarbikarnum stóru málin á dagskrá í þessari viku. City tók slaginn við Chelsea, Benitez er farinn frá þeim bláu og Coutinho mætti aftur með látum.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi