Feb 15, 2023
Liverpool sýndi ágætis lífsmark á Anfield um helgina sem gefur vonandi góð fyrirheit fyrir risastóra viku sem er framundan. Hörkubarátta á báðum enda töflunnar og Meistaradeildarbarátta Liverpool er kannski ekki alveg steindauð?
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils
Gull / Húsasmiðjan / Miðbar / Jói
Útherji / Ögurverk
ehf