Þetta var viðburðarík vika hjá OfurEvrópuMeisturum Liverpool og
það er stórleikur um helgina. Hjóluðum í það og svöruðum nokkrum
spurningum "úr sal" í restina.
Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is um allt tengt Liverpool FC og enska boltanum.
Þátturinn hóf göngu sína í maí árið 2011.
Stjórnendur Einar Matthías, Maggi og SSteinn