Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 3, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías - Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Rimma við Chelsea að baki og önnur eins vika framundan gegn Napoli og Man City. Þétt dagskrá og langur þáttur að þessu sinni. Alveg tveir Gull á mann en rétt er að biðjast fyrirfram afsöknuar á öllum bröndurum Steina í þættinum.

Kafli 1: 00:00 – Klopp vs Sarri -
Kafli 2: 13:40 – Sturridge og Hazard áttu fyrirsagnirnar - 
Kafli 3: 32:20 – Dýrt að detta úr deildarbikar - 
Kafli 4: 38:20 – VAR dugar ekki til þegar Kevin Friend er að dæma - 
Kafli 5: 44:00 – Sterkasta miðja Liverpool? - 
Kafli 6: 58:50 – Harry Wilson á Old Trafford - 
Kafli 7: 01:06:30 – Napoli og Man City