Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jan 24, 2023

Það er ekki nýtt að Liverpool gangi illa í janúar og það breytist lítið í síðustu viku. Sigurleikur þó í auka leiknum gegn Wolves í 64-liða úrslitum FA Cup og steindautt 0-0 jafntefli í pirrandi leik á Anfield gegn glænýju liði Chelsea. Það fer eftir því hvort glasið er hálf fullt eða hálf tómt hvort það hafi verið batamerki greinanleg á leik liðsins.

Skoðum það helsta út deildinni almennt og næstu verkefni

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf