Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

May 17, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þvílíka vikan! Endurkoma gegn United þar sem Salah kláraði dæmið í uppbótartíma. Það var þó ekkert miðað við fagnaðarlætin þegar Alisson, já Alisson Becker skoraði sigurmarkið eftir að uppbótartíminn var liðinn gegn liði sem Sam Helvítis Allardyce stjórnar og er nú þegar fallinn með. Þetta einfaldlega galopnar baráttuna við Leicester og Chelsea um Meistaradeildarsæti.
Það sem það var kominn tími á eina svona viku í Gullkastinu.