Aug 5, 2022
Enski boltinn fer formlega af stað núna um helgina og byrjar Liverpool á ferð til London í fyrramálið. Gummi Ben tók skemmtilegt spjall við okkur til að spá í spilin fyrir komandi vertíð.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Gummi Ben