Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 25, 2021

Guðlaugur Þór Utanríkisráðherra var með okkur í þessari viku ásamt fyndnasta vini okkar Sveini Waage til að fara yfir þessa bráðfyndnu veislu á Old Trafford. Stemmingin hefur sjaldan verið betri. 

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Guðlaugur Þór og Sveinn Waage