Það vantar ekkert upp á misvísandi fréttir þessa dagana og ljóst
að óvissan með framhaldið er ennþá töluverð, ekki bara þegar kemur
að fótboltanum. Fórum yfir helstu fréttir vikunnar.
Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is um allt tengt Liverpool FC og enska boltanum.
Þátturinn hóf göngu sína í maí árið 2011.
Stjórnendur Einar Matthías, Maggi og SSteinn