Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 31, 2018

Rosaleg toppbarátta, auðveldir sigrar á Cardiff og Rauðu Stjörnunni, ótrúlegur Salah, Lallana í leikformi, dómarahornið, Iker Munain og upphitun fyrir Arsenal. Það var af nægu að taka í þætti vikunnar. 

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Maggi (Beardsley)

00:00 – Tappbaráttan
15:40 – Þolinmæði gegn Cardiff
27:10 – En andstæðingurinn lélegri en hversu góðir Liverpool eru?
31:00 – Salah einn okkar besti í sögunni?
35:30 – Lallana í engu leikformi default stillingin hans?
43:00 – Dómarahornið – Evrópa vs England
49:30 – Helstu fréttir vikunnar – Harmleikur í Leicester og Red Sox meistarar
54:20 – Frábær Fabinho
01:01:40 – Arsenal komið aftur?