Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Feb 3, 2020

Stjórnandi: Magnús Már (Fótbolti.net)
Viðmælendur: Einar Matthías, SSteinn og Maggi.

Skelltum okkur á skrifstofur Fótbolti.net og vorum með í Innkastinu. Fókusinn auðvitað á Liverpool en tókum auk þess snúning á enska boltanum almennt og því helsta í Evrópu.