Þessi vika var mögulega vendipunktur á tímabilinu, Liverpool
skipti upp einn gír og náði í sex stig á meðan Man City misstieg
sig aftur. Nóvemberuppgjör og næsta vika.
Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is um allt tengt Liverpool FC og enska boltanum.
Þátturinn hóf göngu sína í maí árið 2011.
Stjórnendur Einar Matthías, Maggi og SSteinn