Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 2, 2022

Liverpool liðið sem við þekkjum minnir á sig í Meistaradeildinni og er komið áfram í þeirri ágætu keppni en krísan í deildinni er í sögulegu hámarki eftir annað tap í röð gegn botnliði deildarinnar. Fáránlega lélegar frammistöður hafa eyðilagt undanfarnar tvær helgar illilega og ljóst að eigendur Liverpool, stjórinn og leikmennirnir þurfa að bregðast við strax næstu helgi í London.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Sveinn Waage

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf