Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 19, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Liverpool spilar um gullið í Heimsmeistarakeppni Félagsliða en er úr leik í Framrúðubikarnum á Englandi, jöfnum okkur alveg á því. Börnin gerðu eins vel og hægt var að búast við af þeim, jafnvel betur en aðalliðið gerði í Katar. Minamino var í læknisskoðun í dag, koma fleiri leikmenn? Ancelotti og Arteta staðfestir hjá Everton og Arsenal, hvor er betri? Þetta og meira í síðasta þætti fyrir jól.