Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jul 17, 2024

Þrátt fyrir mjög miklar breytingar hjá Liverpool utan vallar hefur sumarið og byrjun á æfingatímabilinu verið eitt það rólegasta í seinni tíð hjá félaginu. Arne Slot er tekin til starfa og er smátt og smátt að fá leikmenn til æfinga eftir landsleikjaverkefni og sumarfrí og er samhliða að púsla saman nýju þjálfarateymi félagsins. Ferð til Ameríku er næst á dagskrá. Skoðum það helsta á leikmannamarkaðnum hjá Liverpool og öðrum helstu fréttir sumarsins.

Verdi Travel er komið með ferðir á alla heimaleiki fram að áramótum en Kop.is verður með fararstjórn í tveimur þeirra, Aston Villa (nóv) og Ipswich (janúnar).

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

 
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done