Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jun 17, 2022

Darwin Nunez er komin til Liverpool en Sadio Mané er að fara. Tókum stöðuna á helstu fréttum af Liverpool á leikmannamarkaðnum og horfðum til næsta tímabils sem er handan við hornið.

1.mín – Darwin Nunez
25.mín – Mané að fara
38.mín – Calvin Ramsey frá Aberdeen
46.mín – Fleiri að fara/koma í sumar?
58.mín – Leikjaplanið 22/23

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull (léttöl)
Húsasmiðjan
Sólon Bistro Bar
Ögurverk ehf

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Óli Haukur