Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Aug 26, 2024

Lokavikan á leikmannamarkaðnum og Liverpool virðist loksins vera eitthvað að láta til sín taka. Federico Chiesa er heitasta nafnið í slúðrinu núna en hann er óvænt orðaður við Liverpool. Leikmaður sem verður 27 ára í haust og hefur verið á radar hjá Liverpool í nokkur ár. Hann hefur verið...


Aug 19, 2024

Sigur á nýliðum Ipswich í fyrsta leik tímabilsins og tími Arne Slot formlega hafinn. Er liðið tilbúið í heilt tímabil eða lætur Liverpool loksins til sín taka á leikmannamarkaðnum?

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að...


Aug 12, 2024

Það ætlar að verða ansi langdregið sumarið hjá Liverpool á leikmannamarkaðnum þetta árið og eins og staðan er núna byrjar Richard Hughes vægast sagt illa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Afskaplega heimakær Martin Zubimendi leikmaður Real Soceidad sveik reyndar klárlega loforð við...