May 27, 2024
Tókum aðeins snúning á því hvað Arne Slot hefur verið að gera undanfarin ár, hvaða áhrif hann hafði á Feyenoord og hvernig núverandi hópur Liverpool gæti hentað hans hugmyndafræði. Eins tókum við snúning á slúðrinu en öfugt við stundum áður á þessum árstíma er töluvert meira slúður...
May 23, 2024
Tímabilinu er lokið og Liverpool formlega búið að kveðja Jurgen
Klopp, Takk fyrir okkur Jurgen!
Gerum upp tímabilið bæði hjá Liverpool og almennt og horfum til
framtíðar.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa...
May 14, 2024
Síðasta vika Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Tókum saman uppáhalds momentin í tíð Klopp sem stjóri Liverpool. Gerðum upp leikinn á móti Aston Villa og tímabilið í heild. Spáðum svo í spilin fyrir í lokaumferðina. Aly Chissoko er svo að sjálfstöðu kominn í Ögurverk lið...
May 6, 2024
Fínn sigur á Tottenham og mikið nær hinu raunverulega Liverpool en þó með kunnuglegum sjúkdómseinkennum. Hvar þarf Liverpool að gera breytingar á hópnum í sumar og hvaða leikmenn eru í færi á markaðnum? Framundan er svo næst síðasti leikur Liverpool undir stjórn Jurgen Klopp.
Stjórnandi: Einar...